Leita í fréttum mbl.is

komin heim

jæja þá er marr komin aftur á klakan, út heita verðrinu í london. ég sé að birna er buin að sakna mín slatta enda er það sárt þegar Mevan fer svona í burtu í nokkra daga, spurjiði bara sigga. En já það var gegt gaman í london og gott veður, nema það að ég fór á slysó um morgunin á þriðjudaginn og var ekkert alveg upp á mitt besta á Oxford street fyrsta daginn en eftir smá töflu át var ég orðin góð verslunardag nr 2 þannig að ég náði alveg að eyða slatta af peningum þann daginn sko en svo var ekkert veslað meira því við fórum að horfa á breiðabliks stelpurnar og skoðuðum Chelsea völlinn og kjellan keypti búningin og fékk að skoða klefana og allt heila klabbið og svo notuðum við seinasta daginn til að fara í sona strætó útsýnisferð um london og það var gegt gaman, en engar áhyggjur það er alveg nóg að hafa einn til einn og hálfan verslunardag, marr verður nebblilega geðveikur á að vera í kringum allt þetta fílk í þessari blessuðu borg. En já þið fáið að heyra alla söguna þegar þið hittið mig því ég nenni ekki að skrifa meir.

later(max is back)


Bloggfærslur 22. október 2006

Höfundur

Birna og Magga
Birna og Magga
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband