13.10.2006 | 12:40
smá frá mér ..
Komiði sæl og blessuð, mér fannst bara alveg tímabært að ég skelli hérna eins og einu bloggi Fyrst vil ég byrja á því að óska henni Margréti Evu til lukku með nýju tölvuna, þetta gerir það að verkum að hún getur stundað óstöðvandi blogg, ég get ekki beðið, spennan magnast ;)
Ég komst að einu núna í morgun, Camebert er borg í Frakklandi. "ÓÓóóó Ég hélt að það væri ostur, hehe." "Já það er líka ostur" "bíddu það hlýtur að þýða ostur í bókinni, því það er verið að kaupa camibert, það er ekki hægt að kaupa borgina" "JÁ JÁ Birna það þýðir það" Ég er æði :)
Athugasemdir
ja birna mín camembert er ostur en geirharður sagði okkur að það væri líka borg en þu vast samt ekki alveg viss,,,hehehe....:d tu ert frábær (K)
magga (IP-tala skráð) 13.10.2006 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.