19.10.2006 | 14:05
hitt og þetta .. aðalega þetta:
Er ég ekki alveg að standa undir væntingum ??? Það er bara svo klikkað að gera að maður gleymir sér alveg. Ég hugsa samt að þetta fari svona aaaaðeins að fara að róast .. en get svosem ekkert sagt um það. :-)
Núna er hún Magga mín bara búin að yfirgefa mig og þrátt fyrir það að ég hafi grátbeðið hana um að troða mér í ferðatöskuna sína þá varð mér ekki að þeirri ósk... Þannig að hérna sit ég og þarf að takast á við þetta hversdagslega líf á meðan að hún spókar sig um á Oxford Street. Nei nei ég er ekkert öfundsjúk, ég samgleðst henni innilega :)
en núna ætla ég að fara að skrifa ritgerð um tunglið .. hehe já öfundið mig bara, það er ekki hver sem er sem fær að gera það :D
BIRNA
Athugasemdir
Ég trúi ekki að þú hafir beilað á mér og frönsku í morgun!! Ég var EIN, Birna ég var EIN.... ég get ekkert ein!! Ekki nóg með að ég var ein, þá svaf ég smá yfirmig og mætti í náttfötunum mínum!
Ég gat ekkert þegar hann Chinotti vinur okkar var að lesa upp og við áttum að skrifa niður... ég hætti ekki að geispa og Chinotti var alltaf að skamma mig og segja mér að hætta að geispa.... ég neita að mæta ein í frönsku aftur!!
Eydís Hulda (IP-tala skráð) 20.10.2006 kl. 00:44
góða birna er ánægð með þig nuna :)
Kristin Eva (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.