8.11.2006 | 14:28
Einn marijúanaborgara takk
Ég rakst á þessa líka skondu frétt inn á Mbl áðan. Tveir lögreglumenn í Nýja-Mexícó brugu sér inn á Burger King í þeim tilgangi að gæða sér á eins og einum hamborgara, sem er ekki frásögufærandi nema hvað .... dududud... Það var marijúana á kjötinu þeirra. Þar sem að þetta voru nú löggur voru þeir með dótarí á sér þannig þeir gátu sannað að þarna væri um þetta efni að ræða, og ekki nóg með það heldur fóru þeir einnig á sjúkrahús og létu rannsaka sig nánar. Tveir starfsmenn Burger King voru handteknir og kærðir fyrir að vera með eiturlyf, að vísu votu þeir líka kærðir fyrir árás á lögreglumennina.. Lögfræðingur segir málið háalverlegt þar sem þer hefðu getað verið kallaðir í erfitt mál og hafa þá væntalega talsvert skerta athygli !!!! Af hverju voru þeir samt að deila sínum eiturlyfjum með viðskiptavinum, er þetta ekki nógu dýrt ??? Svakalega er fólk í dag orðið gjafmilt segi ég nú bara :)
Þetta var það helsta í fréttum, Birna kveður að sinni
Athugasemdir
gott blogg hja þer birna mín...tu ert efni í fréttamann held eg bara...en ja pældu samt í því að vera setja þettá í mat á matsölustað og hvað þá burger king..áhugavert
margret eva (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 15:24
hehehehehehhehehehehehehe þetta er einum of fyndið... þetta er ég að tala um, svona sögur! meira að þessu... þetta er einmitt e-ð svona sem Oddný myndi lenda í , haahahahahah.... en gott blogg :)
magga lærðu af þessu krakki!
Ragna (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 16:03
hey hér er ég að skirfa...:P loksins:) seint kíkja sumiren kíkja þó!!:D hehe
en þetta er mjög athyglisvert hvernig þeim hefur dottið þettaí hug....
en ég er með tilgátu um þetta... sko..þar sem talað er um að marijúana sé ávanabindandi og þú ferð að sækjast meira í þetta efni á þá hefur þessu pörupiltum dottið í hug að setja þetta efni í hamborgaranna til að auka viðskiptin... fólk verður að fá sér hamborgara hjá þeim!!! Þeir eru að notast við fíknina til að auka viðskiptin sem er nottla ekki gott mál ef það á að fara að s-ske í framtíðinni...
en já ein tilgátan að þetta sé bara gjafmildi í þessum gaurum... en það er nottla engin ávinningur þar...
en ég ætla ekki að fara að koma með fleirri tilgátur hérna... gæti vel haldið áfram.... en já þetta er hægt að athuga....
Sara H (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 17:03
birna þetta er öflugur fréttaflutningur hjá þér !! good job :D já skondnar fréttir frá útlöndum alltaf :P
en þarsem ég kometa hérna verðiði að komenta á mína síðu líka ..!
kristín ósk (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 18:03
hehe já Sara ég var ekki búin að fatta þetta sko... en það væru þetta líklega samt einhverjir hærra settir hjá fyrirtækinu heldur en bara starfsmenn, ég meina þeim ætti að vera nokkuð sama um fjárhaginn ... en hmm veit ekki.. kannski bara skipun sem þeir fá :P það er áhugavert að pæla soldið í þessu ;)
Birna Rebekka Björnsdóttir, 8.11.2006 kl. 18:18
nei sko þeir voru í samstarfi við yfirmennina..... þannig ávinna þeir líka á þessu
Sara H (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.