23.12.2006 | 00:45
Alveg að koma jól!!!!
- ég náði loksins að klára að taka til í herberginu mínu og mitt er flottara en Rögnu.
- ég er ekki búin að kaupa allar jólagjafir
- Birna komst af því að hún er ekki slys, en hverjum er ekki sama, við höldum áfram með síðuna
- Það er loksins búið að útskrifa Birnu og Kristínu
- Ragna er að reyna að múta mér til að taka til í hennar herbergi líka
- Mamma er að koma heim, vonandi nær hún heim fyrir jól, ef það er hægt að lenda á þessu skíta skeri
- Siggi er búin í jólaklippingunni,( sætur strákur )
- Jólatréð er komið upp og ég er að fara að skreyta
Later og Gleðileg jól öll sömul
Magga
Eldri færslur
Af mbl.is
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Af Hrollaugi og öðrum hetjum Suðurlands
- Helmingur eigna lífeyrissjóðs erlendis
- Þegar vörumerki flæðir frjálst
- Flugmenn telja nýju stæðin of þröng
- Brjóta blað með lífsgæðakjarna
- Svipmynd: Skortur á sjóðum sem styðja félög í vexti
- Stækka hluthafahópinn
- Arðsemi í greininni ekki meiri en í öðrum"
- Vöxtur og rekstrarhagkvæmni í nýsköpun
- Stálið hentar vel í hótelbyggingar
Athugasemdir
Gleðileg jól Magga og hafðu það sem allra best á nýju ári.....næsta ár verður bara skemmtilegt hjá okkur hehe meira flipp...
sjáumst kv Oddný:)
Oddný Bergþóra Helgadóttir (IP-tala skráð) 23.12.2006 kl. 01:34
Gleðileg jól Magga mín :)
birna (IP-tala skráð) 23.12.2006 kl. 10:30
mér tókst nú að múta þér ;) þú ætlar að hjálpa mér, jeiiii :) hehehe
jámm Birna , gleðileg jól ;*
Ragna (IP-tala skráð) 23.12.2006 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.