Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Er er ekki sú heppnasta!!! :S

Það eru ekki allir eins heppnir, ég er búin að halda að ég væri með Blöðrubólgu í 3 daga og þetta var sona farið að lagast þangað til að ég vaknaði í nótt með BRJÁLAÐAN verk í bakinu og eg gat ekkert sofið og mer leist ekkert á þetta þannig að þegar ég var buin að þjálfa fór mamma með mig til læknis og þá kom bara í ljós að ég er með þvagfærasýkingu og sýkingin er farin að koma í nýrun mín þannig að eg fékk sýklalyf og ég þarf að fylgjast með því hvort ég fái hita og verði verri og ef það gerist þarf ég að fara upp á bráðamótöku og fá penselin í æð, ég nenni því nú ekki þannig að ég vona bara það besta!!!! ´

ætlaði bara að láta vita af mér !!!!

Later, magga


enginn tími

Skoooo ég hef ekki tíma til að vera til. Þannig að þið verðið bara að bíða róleg :)  Ef að þið viljið hitta mig þá verðiði bara að koma í Jólahúsið ....

sjáumust :)

Birna


*Búin í prófum*

VVVVVÚÚÚÚÚÚ..ÉG ER BÚIN Í PRÓFUM..HEHE BIRNA VAR BÚIN Á FÖSTUDAGINN, EN MER ER ALVEG SAMA ÉG ER BÚIN,,,VVVVVÚÚÚÚÚHHHHHHÚÚÚÚÚÚ

EN JÁ ÞÁ ER ÞAÐ BARA JÓLAFRÍIÐ SEM TEKUR VIÐ OG ÞAÐ VERÐUR SKO SOFIÐ OG CHILLAÐ OG EKKERT GERT OG SOFIÐ MEIRA OG KANNSKI CHILLAÐOG KAUPA JÓLAGJAFIR, VIÐ EIGUM ÞAÐ ALVEG SKILIÐ EFTIR ÞESSI ÁTÖK Í LÆRDÓMNUM, OG EITT FYNDIÐ RAGNA ER EKKI EINU SINNI BYRJUÐ Í PRÓFUM HEHEH ÞANNIG AÐ HUN FÆR EKKERT AÐ CHILLA STRAX

EN JÆJA NÚ ÆTLA EG AÐ NJÓTA ÞESS AÐ VERA BÚIN OG CHILLA ÞANGAÐ TIL AÐ ÉG FER Í KLIPPINGU OG LITUN

LATER, MAGGA


PPPRRRRÓÓÓÓÓFFFFFFF!!!!!!!

öss nu erum við bara byrjaðar í prófum þannig að við erum ekki mikið að fara að blogga næstu daga en við ætlum að gera okkar besta, en ja ég ætlaði að segja ykkur frá því að þetta fór ekki vel hjá okkur rögnu á sunnudaginn í mótinu, en svona er fótboltin það geta ekki allir unnið en við systur vorum auðvitað lang bestar á mótinu en það er ekki nóg að við séum einar,,,,,

 

hehe smá flipp á egóinu hérna(þetta var smá djók)

en ja læra,læra,læra,læra

Próf,próf,próf,próf,próf


Keppa á sunnudaginn bara!!!!

A sunnudaginn verður haldið íslandsmót inni hjá okkur í 2.deild, við þróttarar ætlum að koma sterkar til leiks og rúlla þessu upp, Þetta verður einstaklega spennandi því að í hinum riðlinum er lið Fylkis, sem, allir sem fylgjast með , Ragna sis spilar með og verður gaman að sjá ef Þróttur og Fylkir lenda saman í úslitum þangað sem við ætlum okkur að sjálfsögðu, þannig að ég hvet alla sem vilja sjá skemmtilega leiki að mæta upp í fylkishöll á sunnudaginn um 11 og sja systurnar keppast um titilinn og megi sá betri vinna,,,

heheheh þetta er bara fyndið, ég eitthvað gegt að reyna að vera töff..hhehe en þetta verður spennadi...

later Kv MaGgA

Áfram Þrótturimages


Legóið eða lífið ...

c_documents_and_settings_owner_my_documents_my_pictures_lego.jpg

Þetta atvik, að mínu mati mjög athugunvert atvik átti sér stað í Flórída nú á dögum.  Sjö ára stúlka lagði leið sína inn í dótabúð, hún brá á það ráð að stinga inn á sig tveimur legokössum.  Þegar hún var á leið út ákvað afgreiðslumaðurinn að slást í leikinn.  Hann bað stúlkuna um að skila kössunum.  Hún brást nú aldeilis ekki vel við þessari afskiptesemi hans og hikaði ekki við að draga 25 cm langan hníf upp og ota að manninum.   Að lokum tókst manninum að fá hana til að leggja frá sér bæði hnífinn og þýfið.  Stúlkan hljóp þá út og hljólaði á brott.   Lögreglem semsagt leitar að þesari stúlku núna, hún er ekki fundin. 

 Mér finnst þetta alveg svakalega spés, hugsið ykkur, 7 ára gamalt barn !!! Það á ekki einu sinni að kunna þetta.  Mér finnst þetta hálf sorglegt.  Fréttin


Ég er BRJÁLUÐ

oki nú byrja ég,,sko það eru að byrja próf á föstudaginn og það eru margir kennarar sem ætla að hafa frjálsa mætingu á morgun og svo núna sit ég í seinasta náttúrufræði tíma og við erum í rauninni ekki að gera rassgat og ég, Birna og Oddný fórum fyrir tíman og spurðum kennaran hvort það væri skyldúmæting og hann sagði ja og þa ætlaði eg að segja að hann væri með frjálst á morgun akkuru þá ekki núna og hann skellti hurðinni í andlitið á mer fjandans kallinn og ég er í brjáluðu skapi, hann er ekki í uppáhaldi hja mer og það er svo tilgangslaust að vera hérna því það er engin að hlusta á hann og hann er ekki að segja neitt merkilegt....................................................................æji þetta fór bara svo virkilega fyrir hjartað á mer að ég varð að koma þessu út og segja fólki frá.DevilDevil

 

kv magga brjálaða


Birna og Kristin eru mörgæsir.!!!!!

ja eins og þið sáuð var Birna að segja ykkur að hun er að dimmitera og það er víst voða gaman, þess má geta að Kristín Eva er líka með henni að flippa og ég ætla að segja ykkur svolítið frá þessu sem gerist í skólanum í morgun hja þeim!!!!Þegar útskriftarnemarnir voru buin að fá sér morgunmat í skólanum var farið út í íþróttahús að klæða sig í mörgæsabúningana og svo kl half 10 komu þau inní skóla með látum og sungu og létu eins og fífl. Það sem þessir krakkar gerðu var svolítið öðruvísi en hefur verið gert, þau tóku alla kennarana upp á svið og létu þau setja upp rautt nef og vera með það og svo tóku þau nokkra kennara upp á svið og þau áttu að gera sig að fífli, einn kennari átti að lýsa veðrinu á þýsku, annar að jóðla, petrún leikfimiskennari átti að fara í píptest, Cerard kom of seint upp á svið og þurfti því að taka armbeyjur og svo átti kiddi að mata Guðna Kolbeins af skyri og svo setti Kristín Helga met í að troða upp í sig 30 sterkum hálsbrjósktsykum og drekka vatn, þannig að þetta var mjög skemmtilegt hjá þeim og gaman að sjá kennarana gera sig að fífli og finnast það ekkert mál, þegar þetta var búið var dimmiteruntunum og kennururm boðið í köku nema hvað hann Cerard bauð okkur sem áttum að vera í tíma hja honum í köku og það var ekki slæmt,,,en jæja eg vona að Birna og Kristin skemmti sér ógeðslega vel og eigi góðan dag og fari varlega,,í bænum í kvöld

love Ya girls(K)      mörgæs

Kv magga


mörgæs !!!!!!!!!

HÆÆÆÆÆÆÆææææææ ég er að dimmitera .. það er geggjað gaman .. ekkert fukll neitt sant .. ejejeje er það nokkuð ... elska ykkyur ÖLLLL     :)

takk fyrir að svara

Takk allir sem svöruðuð fyrir mig síðasta bloggi það var gaman  að lesa þetta og marr kemst að ýmsu..hhehe

en já í dag er miðvikudagur og það styttist í prófin og ég er farin að fá nettan fiðring í magan en samt er ég sma spennt því ég hlakka svo til að klára þessi próf en það verður gaman hjá okkur genginu að læra saman og borða pizzu og gulrætur,,,..

herru mamma vinkonu minnar var að hringja i mig og var að bjóða mer miða á útgáfutónleika hjá Helga Rafn en það vildi engin koma með mer og svo er ég líka að fara að horfa á Barcelona( Eið smára ) í kvöld þannig að þetta er alltílagi en eg hefði sosem alveg viljað fara en sona er þegar fólk er sofandi og svarar ekki í síman þegar marr ætlar að bjóða þeim á tónleika,,þeir taka til sín sem meiga og vilja...

en eg er farin að gera mig reddy fyrir leikin,,Afram Barcelona og Eiður Smári I love yaimages                                                  eiður

kv magga


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Birna og Magga
Birna og Magga
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband